Greinar

Hvada áhrif hefur loftíblöndun á eiginleika steinsteypu?

Til þess að geta ráðlagt viðskiptavinum okkar betur varðandi loftíblöndun í steinsteypu hefur það verið rannsakað á rannsóknarstofu Aalborg Portland hvaða áhrif ólíkir þættir hafa á magn og tegund viðbætts lofts.

Hvada áhrif hefur loftíblöndun á eiginleika steinsteypu?

Loftíblöndun hefur mikil áhrif á eiginleika steinsteypu. Til þess að geta ráðlagt viðskiptavinum okkar betur varðandi loftíblöndun í steinsteypu hefur það verið rannsakað á rannsóknarstofu Aalborg Portland hvaða áhrif ólíkir þættir hafa á magn og tegund viðbætts lofts.

Ýmsar ástæður eru fyrir loftíblöndun í steinsteypu, þ. á m.:

  • Kröfur um veðrunarþol
  • Bættur vinnanleiki
  • Aukinn innri stöðuguleiki og þar með mótstaða gegn aðskilnaði í m.a. flotsteypu
  • Til þess að gera steypuna ódýrari

Loft í steinsteypu getur annars vegar verið náttúrulegt loft og hins vegar viðbætt loft.

  • Náttúrulegt loft: Það loft sem er í steypunni þegar hún hefur verið blönduð án viðbættra kemískra efna. Náttúrulegt loft er yfirleitt um 1-1,5% af steypunni.
  • Viðbætt loft: Loft sem bætt er við steypuna með loftblendi, umfram það loft sem fyrir er. Oft er miðað við að samanlagt loftinnihald steypu sé 6-7%.

Loftblendi myndar ekki loft í steypunni, heldur kemur jafnvægi á og festir það loft sem lokast inni við blöndun steypunnar, sem að öðrum.

 

Grein frá Steinsteypufélagi Íslands.

Lestu alla greinina hér.