Hafðu samband við okkur hér
Sementsafgreiðsla:
Stakksbraut 2
230 Reykjanesbæ
Sími: 421 7950
Panta sement: pontun@aalborg-portland.is
Skrifstofa:
Bæjarlind 4
201 Kópavogi
Sími: 545 4800
Loftíblöndun hefur mikil áhrif á eiginleika steinsteypu. Til þess að geta ráðlagt viðskiptavinum okkar betur varðandi loftíblöndun í steinsteypu hefur það verið rannsakað á rannsóknarstofu Aalborg Portland hvaða áhrif ólíkir þættir hafa á magn og tegund viðbætts lofts.
Ýmsar ástæður eru fyrir loftíblöndun í steinsteypu, þ. á m.:
Loft í steinsteypu getur annars vegar verið náttúrulegt loft og hins vegar viðbætt loft.
Loftblendi myndar ekki loft í steypunni, heldur kemur jafnvægi á og festir það loft sem lokast inni við blöndun steypunnar, sem að öðrum.
Grein frá Steinsteypufélagi Íslands.