AALBORG WHITE®sement er í styrkleikaflokki 52,5 N. Það hefur mikinn hreinleika og er því mjög gott þegar ná skal fram hvítum lit í steypu og/eða til litunar á steypu til ýmissa sérverkefna. AALBORG WHITE hefur mikinn styrk og svipaða eiginleika og RAPID.
Hvítt sement er selt í stórsekkjum 1,5 tonna og í 25 kg pokum.