MESTER®sement er í styrkleikaflokki 52,5N. Það er hægharðnandi og þar af leiðandi með langan vinnslutíma sem
auðveldar vinnu og minna efni fer til spillis. MESTER hentar því sérstaklega vel til allskyns múrviðgerða og pússninga.
Mester sement er selt í 25 kg pokum.